Stóra skómálið Um helgina voru veisluhöld í sal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26. Einhver hefur gleymt skópari sem má sjá á myndinni hér að ofan. Skórnir bíða eiganda í afgreiðslunni á Skrifstofu stéttarfélaganna. Deila á kuti 8. júní 2017 Fréttir