Öskudagur á Húsavík Það komu margir við á Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík í gær. Gestir voru flestir í yngri kantinum og í hinum ýmsustu gervum. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í gær af gestunum. Deila á kuti 2. mars 2017 Fréttir