Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar fundar á mánudaginn

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur saman til fundar næsta mánudag, 30. janúar kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Fulltrúum úr stjórn Framsýnar-UNG er boðið að sitja fundinn.

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Verkfall sjómanna- verkfallsbætur
4. Bankaviðskipti félagsins
5. Formannafundur LÍV
6. Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar
7. Staðan í samskiptum við verktaka á svæðinu
8. Kynnisferð til Póllands
9. Heimsókn SGS til Norðurlandana
10. Olís: Trúnaðarmaður
11. LNS-Saga: Trúnaðarmaður
12. Framkvæmdir G-26
13. Orlofsbyggðin Illugastöðum-ljósleiðari
14. Önnur mál

Deila á