Skútustaðahreppur hefur samþykkt keðjuábyrgð. Það var gert á fundi sveitarstjórnar í gær, 23. nóvember.
Skútustaðahreppur er þar með annað sveitarfélagið á starfssvæði Framsýnar sem samþykkir keðjuábyrgð eftir áskorun Framsýnar um slíkt fyrr í mánuðinum. Hér er um mikið framfaraspor að ræða.
Fundargerðina má lesa með því að smella hér. Bókunin er mál númer 5 í fundargerðinni.