Verðlag á landsbyggðinni

Regulega berast vísbendingar um að íbúar landsbyggðarinnar sitji ekki við sama borð og þeir sem á höfuðborgarsvæðinu búa þegar kemur að verðlagi hjá ýmsum verslunum og verslunarkeðjum sem starfa á landsvísu. Til dæmis var auglýst vara á 177.000 krónur af einni af stærri verslunarkeðjum landsins á dögunum sem reyndist eiga að kosta 195.000 krónur í verslun keðjunnar á Húsavík.

Jafnvel veru vísbendingar um að mismunandi verð sé að finna innan sömu sýslu. Til dæmis tók glöggur neitandi eftir því á dögunum að bensín og díselolía voru á mismunandi verðum á Húsavík og Reykjahlíð.

20160907_203834

Deila á