Fulltrúar Framsýnar áttu fund á Þeistareykjum um málefni verktaka á svæðinu. Fundurinn var góður og árangursríkur. Eftir fund safnaðist hópur starfsmanna að fulltrúum Framsýnar á bílastæði staðarins og vildu ákaft ræða sín mál. Um 30 manns hópuðust að formanni Framsýnar sem er þarna með bláan hjálm í miðjum hópnum.