Frábær sumarferð Stéttarfélögin stóðu fyrir sumarferð í gær, laugardag, í Laxárdal. Hér má skoða nokkrar myndir sem teknar voru úr ferðinni. Ferðasaga kemur svo inn á síðuna eftir helgina. Deila á kuti 21. ágúst 2016 Fréttir