Ljós er niðurstaða atkvæðagreiðslu um nýjan samning sjómanna. Hún er þessi:
| Já sögðu | 223 | 33,3% | |
| Nei sögðu | 445 | 66,4% | |
| Auðir og ógildir | 2 | 0,3% | |
| Samtals | 670 | 100. |
Það er því ljóst að samningurinn var felldur. Fljótlega verður því samninganefndin kölluð saman til að ákveða næstu skref.