Ræðan sem Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Framsýnar, hélt á hátíðarhöldunum 1. maí hefur vakið athygli á netheimum síðan hún var flutt. Til dæmis fjallaði fréttavefurinn Eyjan.is um ræðuna og birti valda kafla úr henni. Umfjöllun Eyjunnar má lesa hér.