Sandfell ehf. auglýsir eftir starfsmönnum

Byggingafyrirtækið Sandfell auglýsir hér með eftir starfsmönnum á Bakka við Húsavík. Fyrirtækið er um þessar mundir að reisa vinnubúðir á svæðinu. Vöntun er á smiðum og vönum byggingaverkamönnum. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Hreiðar Hermannsson í síma 8222222.

lnssandfell0116 004

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mikil vöntun er um þessar mundir á iðnaðarmönnum og verkamönnum vegna framkvæmdanna á Bakka við Húsavík.

Deila á