Aðalsteinn með ræðu í Húsavíkurkirkju

Aftansöngur verður í Húsavíkurkirkju á Gamlársdag kl. 18.00. Ræðumaður dagsins verður Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar, stéttarfélags. Á heimasíðu kirkjunnar er skorað á fólk að fjölmenna á helgihald jóla og áramóta.

Formaður Framsýnar verður ræðumaður í Húavíkurkikju á Gamlársdag.

Deila á