Fréttaritari heimasíðu stéttarfélaganna kom við í Dimmuborgum í gær þar sem allt iðaði af mannlífi enda heimili íslensku jólasveinanna. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum úr Mývatnssveit búa allir íslensku jólasveinarnir þrettán í Dimmuborgum. Sjá myndir sem teknar voru í frábæru vetrarveðri um miðjan dag í gær: