Félagsmönnum stéttarfélaganna er velkomið að koma við á Skrifstofu stéttarfélaganna og fá dagbækur og/eða dagatöl. Að þessu sinni er það Hafþór Hreiðarsson Stórljósmyndari sem á myndirnar á dagatölunum sem eru virkilega flottar.
Dagatöl og dagbækur eru í boði á Skrifstofu stéttarfélaganna.