Glæsilegur lokafundur ársins

Hefð er fyrir því innan Framsýnar að halda lokafund stjórnar og trúnaðarmannaráðs með trúnaðarmönnum félagsins á vinnustöðum. Fundurinn fór fram í gær, eftir hefðbundinn fund var boðið upp á skemmtiatriði, tónlist og frábæran kvöldverð frá Fosshótel Húsavík. Veislustjóri kvöldsins var Linda M. Baldursdóttir. Sjá myndir:


Deila á