Stjórn Framsýnar fundar á þriðjudaginn

Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar þriðjudaginn 8. desember kl. 17:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Styrkur til góðra málefna
4. Ályktanir milli funda
5. Kjör á trúnaðarmanni í GPG-Fiskverkun
6. Trúnaðarmannanámskeið
7. Fjármál félagsins/bankaviðskipti
8. Húsnæði G-26/ efri hæð
9. Heimasíða stéttarfélaganna
10. Bréf frá Vinnumálastofnun
11. Bréf frá Leikfélagi Húsavíkur
12. Kjarasamningur við sveitarfélögin
a. Samþykkt starfsmanna
13. Samskip-vörumóttaka
14. Kosningaréttur kvenna
15. Önnur mál
a. Blaðagrein um sjávarútvegsmál
b. Dyravarðanámskeið

Deila á