Jólafundi Framsýnar frestað

Jólafundi Framsýnar, það er stjórnar, starfsmanna, trúnaðarmannaráðs og trúnaðarmanna félagsins á vinnustöðum sem vera átti í kvöld er frestað um viku. Fundurinn verður haldinn í fundarsal stéttarfélaganna föstudaginn 11. desember og hefst kl. 19:00.

Árlegum jólafundi Framsýnar sem vera átti í kvöld hefur verið frestað um viku vegna veðurs. Það er oft fjör á jólafundum Framsýnar enda mikið gleðifólk sem kemur að störfum fyrir félagið. Hér má sjá Hrútabandið, sem klikkar aldrei,  spila undir dansi.

Deila á