Hafragrautur eykur framleiðni

Starfsmenn hjá fiskeldisfyrirtækinu Rifós í Öxarfirði viðhalda þeim skemmtilega sið að fá sér hafragraut á morgnana í morgunkaffinu. Ekki er ólíklegt að krafturinn í grautnum gefi starfsmönnum aukinn kraft, enda afar hollur, sem skili sér í aukinni framleiðni og betri líðan starfsmanna. Sjá myndir sem teknar voru í morgun þegar starfsmenn gerðu hlé á sínum störfum til að fá sér nýlagaðan hafragraut.

Deila á