Stjórn Framsýnar hefur verið boðuð til fundar á morgun þar sem afgreiða þarf nokkur mál með hraði. Fundurinn hefst kl. 17:00.
Dagskrá
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Samkomulag við G&M
4. Fundur vegna framkvæmda á Bakka og við vegtengingu
5. Kosningaréttur kvenna
6. Kjarasamningur við sveitarfélöginn
7. Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu um ríkissamninginn
8. Kynnisferð ASÍ til Brussel
9. Önnur mál