Formaður stéttarfélagsins Framsýnar, Aðalsteinn Árni Baldursson, verður til viðtals fimmtudaginn 29. október i aðstöðu félagsins á Þeistareykjum sem er í suðurendanum á skrifstofuhúsnæði Landsvirkjunar. Opið verður frá kl 12:30 til 14:00. Allir velkomnir sem vilja ná sambandi við formanninn. Pólskur túlkur verður á staðnum til að túlka fyrir pólska starfsmenn.
Formaður Framsýnar stéttarfélags verður með viðtalstíma á skrifstofu stéttarfélaganna á Þeistareykjum fimmtudaginn 29. október kl. 12:30 til 14:00 eða lengur ef með þarf.