Atkvæðagreiðsla að hefjast um ríkissamninginn

Rafræn kosning um kjarasamning ríkisins og Starfsgreinasambands Íslands sem Framsýn á aðild að fyrir sína félagsmenn sem starfa hjá ríkinu s.s hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Vegagerðinni og Skógrækt ríkisins hefst kl. 09.00 þann 21. október og henni lýkur á miðnætti 29. október. Félagsmönnum munu berast kjörgögn í vikunni. Berist þeim ekki kjörgögn eru þeir beðnir um að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna. Sjá frekari upplýsingar hér:

http://www.sgs.is/kaup-kjor/kjarasamningar/kjarasamningar-sgs-og-sa-2015/

Deila á