Atvinnuleysið á niðurleið

Sem betur fer er atvinnuleysið áfram á niðurleið og mælist nú 2,4% en var í síðasta mánuði 2,6. Í upphafi árs var það 3,6% á landsvísu. Á Norðurlandi eystra voru 361 atvinnulausir í lok mánaðarins, þar af voru 41 atvinnulausir á félagssvæði stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum sem skiptist þannig:

Norðurþing 22

Langanesbyggð 11

Þingeyjarsveit 5

Tjörneshreppur 2

Skútustaðahreppur 1

Svalbarðshreppur 0

Deila á