Mikið eftirlit á Þeistareykjum

Stéttarfélögin leggja mikið upp úr öflugu eftirliti á Þeistareykjum með kjörum og aðbúnaði starfsmanna. Nokkur mál hafa komið upp sem tekin hafa verið til skoðunar og unnið er að lausn þeirra með viðkomandi verktökum.

Stéttarfélögin hafa komið sér vel fyrir á Þeistareykjum og fengið aðstöðu hjá Landsvirkjun undir skrifstofu.

Deila á