Viðræður í gangi

Framsýn og Flugfélagið Ernir eiga nú í viðræðum um endurnýjun á samningi félaganna um sérstök afsláttarkjör fyrir félagsmenn stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum. Viðræður hafa staðið yfir síðustu daga og vonandi verður hægt að segja frá nýjum samningi í næstu viku. Ekki er vitað hvert endanlegt verð verður á flugmiðunum sem er í dag kr. 8.500. Reikna má með smá hækkun.

Viðræður standa yfir milli Framsýnar og Flugfélagsins Ernis um endurnýjun á gildandi samningi aðila um ódýr flugfargjöld.

Deila á