Sjónvarpið á staðnum

Ríkissjónvarpið fylgist með framkvæmdum á Þeistarreykjum eins og flestir aðrir fjölmiðlar. Í gær voru þeir á svæðinu og tóku viðtal við formann Framsýnar, Aðalstein Árna Baldursson við Stöðvarhúsið sem er í byggingu. Ekki er ólíklegt að viðtalið verði spilað í kvöld.

Ríkissjónvarpið tók viðtal við formann Framsýnar á Þeistareykjum í gær.

Deila á