Allt á fullu á Þeistareykjum

Formaður Framsýnar var á Þeistareykjum í dag í góðu veðri. Að sögn Aðalsteins er allt á fullu og ekki annað að sjá en að verkið gangi vel hjá verktakanum LNS Saga og undirverktökum. Sjá myndir:

Bifreið stéttarfélaganna kom að góðum notum í dag. Hér eru starfsmenn verktakana að fara yfir frágang á undirstöðum og nota bifreiðina sem borð.

Deila á