Framkvæmir ganga vel

Fulltrúar Framsýnar voru á Þeistareykjum fyrir helgina vegna fundar um öryggismál á svæðinu. Mikið er lagt upp úr því að hafa allt í besta lagi og markmið Framsýnar er að svo verði á uppbyggingartímabilinu. Nefnd á vegum verktakans LNS Saga fundar reglulega með nokkrum hagsmunaðilum þar sem farið er yfir þróun mála. Hér má sjá myndir sem teknar voru fyrir helgina í kuldanum á Þeistareykum þar sem hlutirnir eru að gerast.
Deila á