Þorvaldur Davíð leikari með meiru er á Mærudögum á Húsavík ásamt öðru frægu og ófrægu fólki. Eftir hrútasýninguna í gær fékk hann sérkennslu hjá Kúta búfræðingi í hrútaþukli. Þorvaldur var nokkuð ánægur með námskeiðið eins og eftirfarandi myndir bera með sér: