Stéttarfélögin með fræðslu fyrir Vinnuskóla Norðurþings

Fyrir helgina komu hressir unglingar úr Vinnuskóla Norðurþings í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík. Tilgangur heimsóknarinnar var að líta við og fá fræðslu um starfsemi stéttarfélaga. Auk fræðslunnar var unglingunum boðið upp á veitingar og húfur enda nokkuð kalt í veðri þessa dagana. Sjá myndir:

Deila á