Félagar í Þingiðn samþykktu nýgerðan kjarasamning

Búið er að telja úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins sem Þingiðn á aðild að. Talið var í dag. Félagar í Þingiðn samþykktu kjarasamninginn: Já sögðu 12 eða 66.66% og Nei sögðu 5 eða 27.78%. Auður seðill 1 eða 5,56%.
Félagar í Þingiðn samþykktu kjarasamninginn.
Deila á