Kynningarfundir á Raufarhöfn og Þórshöfn

Framsýn og Verkalýðsfélag Þórshafnar leggja mikið upp úr því að félagsmenn séu vel meðvitaðir um helstu atriði þeirra kjarasamninga sem hafa verið undirritaðir undanfarið og varða félagsmenn þessara félaga. Með þessari frétt fylgja myndir frá tveimur fundum sem haldnir voru á Þórshöfn og Raufarhöfn. Fundirnir voru ágætlega sóttir.

Atkvæðagreiðsla stendur yfir um þessar mundir um nýgerða kjarasamninga SGS/LÍV og Samtaka atvinnulífsins. Framsýn og Verkalýðsfélag Þórshafnar hafa staðið fyrir nokkrum kynningarfundum á svæðinu. Þessar myndir eru teknar á fundum á Raufarhöfn og Þórshöfn.

Deila á