Greiðum atkvæði félagar

Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins annars vegar og Landssambands íslenskra verslunarmanna og Samtaka atvinnulífsins hins vegar. Framsýn á aðild að þessum samningum. Félagsmenn sem falla undir þessa kjarasamninga eru hvattir til að greiða atkvæði um samninganna. Nánari upplýsingar er hægt að fá á Skrifstofu stéttarfélaganna.

Framsýn, stéttarfélag

Deila á