Um þessar mundir eru iðnaðarmenn að gera við múrskemmdir á húsnæði stéttarfélaganna á Húsavík. Til stendur að laga húsið að utanverðu, það er að gera við múrskemmdir auk þess sem húsið verður málað.Friðrik Jónason er hér að háþrýstiþvo húsið áður en það verður málað.
Friðrik Jónasson er hér að háþrýstiþvo húsið svo hægt verði að mála það með góðu móti.
Sigursveinn Hreinsson múrari var byrjaður að gera við múrskemmdir í morgun.