Áríðandi fundur – Félagsmenn Verkalýðsfélags Þórshafnar.

Almennt verkafólk og verslunar og skrifstofufólk. Þriðjudaginn 9.júní nk.kl.20.00 verður haldinn kynningarfundur um nýgerða kjarasamninga á milli Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins og Landsambands íslenskra verslunarmanna og Samtaka atvinnulífsins sem undirritaðir voru þann 29.maí sl.

Fundurinn er haldinn í matsal Íþróttamiðstöðvarinnar.

Aðalsteinn Árni Baldursson mætir og kynnir samningana.

Kosning verður rafræn verður á tímabilinu frá 12. júní til 22. júní.

Félagsmenn eru hvattir að mæta á fundinn.

Þórshöfn 2.júní. 2015

Stjórn Verkalýðsfélags Þórshafnar

Deila á