Samningur undirritaður

Framsýn og Umf. Efling hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að Framsýn styrkir starfsemi Eflingar með búningakaupum. Fleiri aðilar koma að því verkefni. Andri Hnikar Jónsson formaður Eflingar kom við á Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir helgina og gekk frá samningum við formann Framsýnar, Aðalstein Árna Baldursson.

Hnikar og Aðalsteinn skrifuðu undir samstarfssamning Framsýnar og Umf. Eflingar um búningakaup fyrir íþróttafélagið.

Deila á