Vorið er komið með blóm og lömb í haga

Vorboðarnir ljúfu úr Leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík gerðu sér ferð í Grobbholt í vikunni sem stendur á Skógargerðismelnum við Húsavík. Um 30 börn komu ásamt starfsmönnum leikskólans. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum höfðu börnin virkilega gaman af heimsókninni.

Deila á