Aðalfundur og glaðningur

Aðalfundur Framsýnar verður haldinn í kvöld, þriðjudag,  í fundarsal stéttarfélaganna og hefst fundurinn kl. 20:00. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna og taka þátt í störfum félagsins á þessum tímamótum þegar allt logar í vinnudeilum. Allir fundargestir fá óvæntan glaðning frá félaginu. Þá verður boðið upp á kaffi og kleinur. Ekki missa af því.

Aðalfundur Framsýnar fer fram í kvöld.

Deila á