Vöfflur og kaffi í boði í dag Fjölmargir hafa komið við á Skrifstofu stéttarfélaganna í dag og fengið sér vöfflur með rjóma og sultu. Tilefnið er að Framsýn hefur gengið frá 23 kjarasamningum við fyrirtæki á félagssvæðinu. Sjá myndir: Deila á kuti 13. maí 2015 Fréttir