Staðan tekin í dag

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands kemur saman til fundar í dag kl. 14:00 íReykjavík. Tilgangur fundarins er að fara yfir stöðuna og fund sem haldinn verður með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins á morgun, þriðjudag. Formaður Framsýnar tekur þátt í fundinum fyrir hönd félagsins.

Deila á