Ræða formanns Framsýnar vakti töluverða athygli í dag en hann skaut föstum skotum að Samtökum atvinnulífsins og þeirri misskiptingu sem þrífst í landinu í skjóli samtakana. Verkfallsaðgerðir aðildarfélaga SGS væru í boði SA. Hér má hlýða á ræðu formanns.