Þegar piparkökur bakast………….

Það er alltaf ánægjulegt fyrir gesti að koma í mötuneytið í Reykjahlíðarskóla. Brosandi starfstúlkur tendra fram heimsins besta mat og meðlæti fyrir nemendur, starfsmenn og gesti skólans. Hér eru þær samankomnar á einni mynd, Þórunn Birna Ragnarsdóttir, Ingunn Guðbjörnsdóttir og Þórdís Jónsdóttir. Frábærar konur í alla staði.

Það var vel tekið á móti talsmanni Framsýnar sem komi við í mötuneyti Reykjahlíðarskóla fyrir helgina.

Deila á