Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar fundar á þriðjudaginn

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar á morgun, þriðjudag 7. apríl kl 17:00 í fundarsal félagsins. Mörg mál eru á dagskrá fundarins. Sjá dagskrá:

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Tímasetning aðalfundar félagsins
4. Aðalfundur Lsj Stapa-kjör fulltrúa á ársfundinn
5. Fasteignafélag G-26
6. G-26/hönnun á efri hæðinni
7. G-26/viðgerðir utanhúss
8. Viðhald: Orlofshús félagsins Dranghólaskógi
9. Uppgjör vegna Eldár
10. Kjaramál
a. Staðan í dag
b. Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls
c. Kjörstjórn- Skipun formanns
d. Kjörskrá
e. Hátíðarhöldin 1. maí
f. Félagsfundur
g. Verkfallsvakt
11. Önnur mál
a. Lífeyrissjóðsnámskeið
b. Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum 7. maí
c. Ráðstefna gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni 8. júní
d. Fundarboð og skilaboð til stjórnar og trúnaðarmannaráðs

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar á morgun, þriðjudag. Mörg mál eru á dagskrá fundarins.

Deila á