Starfsmenn stéttarfélaganna þurfa að sinna mörgum fjölbreytilegum störfum. Félagarnir Ágúst og Aðalsteinn þurftu t.d. að bregða sér í orlofshús Framsýnar á Illugastöðum um páskana þar sem útigrillið bilaði og þurfti að skipta því út fyrir nýtt grill. Sjá myndir:
Ágúst er handlaginn heimilsfaðir.
Formaðurinn kemur grillinu í skjól.