Verkalýðsfélag Þórshafnar hefur skipað aðgerðarhóp komi til verkfalla í apríl. Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls fer fram eftir viku. Verði samþykkt að hefja verkfallsaðgerðir munu þær hefjast að fullum krafti eftir páska.
Stéttarfélög víða um land búa sig undir verkfallsátök eftir páska.