Fundað um stöðuna í kjaramálum

Stjórn- og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar fimmtudaginn 19. mars kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Kjaramál
a. Staða mála í kjaraviðræðum SGS og SA
b. Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls
c. Verkfallsaðgerðir
d. Kjörstjórn
e. Framlög úr Vinnudeilusjóði
f. Ályktun um stöðu kjaramála

4. G-26/Efri hæð
5. Fundur á vegum LNS Saga
6. Lions/boð í afmæli
7. Samningur við Bílaleigu Akureyrar
8. Leikskólagjöld í Norðurþingi
9. Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum
10. Norræn ráðstefna um kynferðisofbeldi
11. Önnur mál

Deila á