Samninganefnd Framsýnar kölluð saman til fundar

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar sem jafnframt er aðalsamninganefnd félagsins hefur verið kölluð saman til fundar miðvikudaginn 25. febrúar kl. 17:00. Fundurinn verður í fundarsal félagsins. Sjá dagsrká fundarins:

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar

2. Inntaka nýrra kjarasamninga

3. Staðan í kjaraviðræðum við SA

4. Verkfallsaðgerðir-skipun aðgerðarhópa

5. Fjárhagsáætlun fyrir Skrifstofu stéttarfélaganna 2015

6. Finnlandsferð stjórnar og trúnaðarmannaráðs

7. Atvinnuástandið á félagssvæði Framsýnar

8. Aðalfundur Þorrasala 1-3

9. Orlofshús félagsins á Illugastöðum

10. Önnur mál

Þær sitja allar í samningnefnd Framsýnar.

Deila á