Formaður Framsýnar gestur á Þórshöfn

Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni Baldursson, verður á Þórshöfn á morgun í boði Verkalýðsfélags Þórshafnar. Hann mun fara milli vinnustaða og heimsækja starfsmenn auk þess að spjalla við þá félagsmenn sem hafa óskað eftir að hitta Aðalstein í ferðinni. Nánar verður fjallað um ferðina á heimasíðunni síðar í þessari viku.
Aðalsteinn mun fara á milli vinnustaða á Þórshöfn á morgun með fulltrúum Verkalýðsfélags Þórshafnar.

Deila á