Stjórn og trúnaðarmannaráð fundar

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar miðvikudaginn 14. janúar kl. 18:00. Það er eftir félagsfund um kjaramál sem hefst kl. 17:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Frágangur á kröfugerð félagsins til SGS/LÍV
4. Kjör á trúnaðarmanni hjá HÞ
5. Keyptir og seldir flugmiðar 2013-14
6. Starfsreglur Fræðslusjóðs
7. Orlofsmál-hátíðarhöld 1. maí
8. Niðurstaða í Vísismálinu
9. Fosshótel-gistimiðar
10. Kynning- Stofnun á fasteignafélagi
11. Bæklingur um réttindi félagsmanna
12. Vinnudeilusjóður félagsins
13. Önnur mál
Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar mun ganga frá endanlegri kröfugerð félagsins varðandi launaliðinn á fundi eftir boðaðan félagsfund um kjaramál í næstu viku. Hér eru tveir menn, Páll og Einar Friðbergs sem sitja í trúnaðarmannaráði Framsýnar að fara yfir væntanlega kröfugerð.
Deila á