Bæklingur með upplýsingum um réttindi félagsmanna

Búið er að uppfæra bækling með helstu upplýsingum um réttindi sem félagsmenn eiga rétt á hjá Framsýn. Félagsmenn geta nálgast bæklinginn á Skrifstofu stéttarfélaganna auk þess sem honum verður dreift á vinnustaði þegar starfsmenn stéttarfélaganna fara í vinnustaðaheimsóknir á nýju ári.

Nýi bæklingurinn er kominn í hús með helstu upplýsingum um réttindi félagsmanna hjá Framsýn.

Deila á