Jólakveðja frá starfsmönnum stéttarfélaganna

Starfsmenn stéttarfélaganna fóru í hljóðver og tóku upp jólalag. Ekki er ólíklegt að flutningurinn á laginu verði til þess að lagið nái inn á allar helstu sjónvarps- og útvarpsstöðvar heimsins. Annars, Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Deila á