Starfsmenn stéttarfélaganna og fjölskyldur þeirra komu saman í hádeginu í dag á skrifstofu félaganna og borðuðu saman hangikjöt frá Fjallalambi og stórbúinu Grobbholti á Húsavík. Kjötið klikkaði ekki enda frá tveimur frábærum framleiðendum. Sjá myndir: